Verið velkominn á heimasíðu okkar
Öll almenn smíðaþjónusta, nýsmíði sérsmíði og breytingar. Byggingastjórnun,viðhald og ráðgjöf, Fyrir húseigendur , fyrirtæki. stofnanir og húsfélög.
Við höfum vandvirkni, áreiðanleika, þjónustu, og góð vinnubrögð að leiðarljósi, og kappkostum að útfæra og uppfylla hugmyndir viðskiptavina okkar.
Viðmið hefur í gegnum tíðina tekið að sér verkefni á flestum sviðum í byggingar iðnaðinum, og erum stoltir af okkar fyrri verkum. ( sjá ferilsskrá )
Hjá Viðmið starfa reynslumiklir fagmenn bæði Húsasmiðir, Löggiltir Húsasmíðameistarar og Byggingariðnfræðingur. Ef þú hyggur á framkvæmdir, þá endilega hafðu samband. Og við skoðum málið.
Byggjum -Breytum -Bætum
-