Byggjum- Breytum- Bætum

Öll almenn smíðaþjónusta, nýsmíði sérsmíði og breytingar
 • Byggingastjórnun, ráðgjöf, nýsmíði, sérsmíði, breytingar og viðhald fasteigna.
 • Fyrir: Húseigendur , fyrirtæki. stofnanir og húsfélög.
 • Við kappkostum hafa vandvirkni, áreiðanleika, þjónustu, og góð vinnubrögð að leiðarljósi.
  Og kappkostum að útfæra og uppfylla hugmyndir viðskiptavina okkar.
 • Viðmið hefur í gegnum tíðina tekið að sér verkefni á flestum sviðum í byggingar iðnaðinum
 • Við erum stoltir af okkar fyrri verkum.
 • Hjá viðmið ehf. starfa reynslumiklir fagmenn bæði Húsasmiðir, Löggiltir Húsasmíðameistarar
  og Byggingariðnfræðingur.
 • Ef þú hyggur á framkvæmdir Þá Endilega hafðu samband. Og við skoðum málið.

Viðmið frá 2005

Við tökum að okkur breytingar og viðhald fasteigna fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.

Viðmið ehf var stofnað árið 2005 , og er trésmíða fyrirtæki sem varð til, upp úr fyrri rekstri á
Kennitölu Gretars Jóhannessonar.Fyrirtækið er með verkstæðis aðstöðu að Eldshöfða 18, 112
Reykjavík. Verkefnin hafa í gegnum tíðina verið nokkuð fjölbreytt sem sést best á
verkferillskránni hér að neðan bæði innanlands og utan starfmannafjöldi hefur að meðaltali
verið 6-7 manns. en mest 14 árið 2006. auk þess hefur fyrirtækið verið í samstarfi við
ýmissa tilfallandi Iðnaðarmenn sem og undirverktaka í flestum byggingartengdum
iðngreinum.