trésmiðaverkstæði
Trésmíðaverkstæði fyrirtækisins sinnir lagfæringum og nýsmíði. Verkstæðið er vel búið tækjum og búnaði til þessarar starfsemi auk þess sem trésmiðir fyrirtækisins eru vel búnir hvers konar tækjum og tólum til starfa utan verkstæðisins. Algeng verkefni á þessu sviði eru viðgerðir, parketi, innréttingar, hurðar og glugga smíði. Mikil áhersla er lögð á rétt efnisval og vönduð vinnubrögð. Viðmið ehf sinnir ennfremur ýmsum endurbótum og viðgerðum á