Trésmíðaverkstæði fyrirtækisins sinnir lagfæringum og nýsmíði. Verkstæðið er vel búið tækjum og búnaði til þessarar starfsemi auk þess sem trésmiðir fyrirtækisins eru vel búnir hvers konar tækjum og tólum til
starfa utan verkstæðisins.

Trésmíða fyrirtæki sem varð til, upp úr fyrri rekstir á Kennitölu Gretars Jóhannessonar. Fyrirtækið er með verkstæðis og geymslu aðstöðu að Eldshöfða 18, 112 Reykjavík. Verkefnin hafa í gegnum tíðina verið nokkuð fjölbreytt sem sést best á verkferillskránni hér að neðan bæði innanlands og utan starfmannafjöldi hefur að meðaltali verið 6-7 manns. en mest 14 árið 2006. auk þess hefur fyrirtækið verið í samstarfi við ýmissa tilfallandi Iðnaðarmenn sem og undirverktaka í flestum byggingartengdum iðngreinum.